Verðskráin okkar

Verð á vinnu

Verð er án/vsk

Hér eru einungis verð á tímann fyrir mann. Verkfæragjald eða nokkuð annað er ekki innifalið. Dagvinna er frá 8:00 til 16:00

  • Gjald í dagvinnu, lærður: 12.500 kr
  • Gjald í yfirvinnu, lærður: 20.000 kr
  • Gjald í dagvinnu, nemi, verkamaður: 9.956 kr
  • Gjald í yfirvinnu, nemi, verkmaður: 15.929 kr

Verð á akstur og verkfæri

Verð er án/vsk

Við rukkum verkfæri og akstur sér. Ef þú ætlar að sækja um endurgreiðslu á vsk þá horfir skatturinn á það að þeir séu ekki að endurgreiða vsk af verkfærum og akstri.

  • Akstur per.ferð er 4.240 kr (á við um verk innan Egilsstaða og Eskifjarðar)
  • Akstur per. km er 176 kr. (Á við um verk utan Egilstaða og Eskifjarðar).
  • Véla og verkfæragjald er 890 kr

Önnur gjöld

Verð er án/vsk
  • 24/7 Útkalls þjónusta í yfirvinnu er 80.000 kr (4 tímar lágmark)
  • 24/7 Útkalls þjónusta í dagvinnu er 50.000 kr (4 tímar lágmark)
  • Skoðunargjald er 25.090 kr. + akstur
  • Efnisverð er sama og listaverð frá þeim aðila sem vara er keypt.

Vantar þig tilboð?

Hafðu samband. Við komum, gerum lýsingu, áttum okkur á efnisþörf og sendum tilboð.

Við rukkum skoðunargjald fyrir, sem gengur uppí tilboð ef það er tekið.

Getur einnig bókað okkur í verk hér